Þjónustufyrirtæki
sem sérhæfir sig í allri jarðvinnu og
undirvinnu undir malbikun
UM OKKUR
Emkan er framsækið fyrirtæki sem var stofnað árið 2002 undir nafninu Hellulist ehf. Vegna aukinna verkefni í gatnagerð og ýmissa jarðvinnu var ákveðið að nafnabreyta fyrirtækinu. Emkan hefur sannað sig sem traustur valkostur þegar gengið er til framkvæmda. Við bjóðum upp á örugga og faglega þjónustu fyrir verktaka, bæjarfélög, húsfélög og einstaklinga.
Markmið okkar er að veita góða og trausta þjónustu til viðskiptavina okkar. Við leggjum okkur fram við að vel sé að verkum staðið og að snyrti- og fagmennska sé í fyrirrúmi.
Fagmennska er okkur mikilvæg og er því viðskiptavinurinn með í ferlinu frá upphafi til enda til að tryggja gott fullunnið verk sem er umfram væntingar hans.
ÞJÓNUSTA
Jarðvegsskipti
Uppúrtekt
Fylling
Jöfnun lóðar
Undirvinna undir malbikun
Drenlagnir
Uppsetning á hleðslustöðvum
Hvort sem það eru stærri eða smærri verk þá erum við ávallt til þjónustu reiðubúin.
Fyrir alla ráðgjöf og verkbeiðnir, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á gisli@emkan.is og við höfum samband
eins fljótt og við getum.
TÆKJAKOSTUR
Vi
Við erum með góðan tækjakost og getum einnig skaffað öll önnur tæki og tól sem þarf í þau verkefni sem við tökum að okkur. Ekkert verkefni er of lítið eða stórt fyrir okkur.
STARFSFÓLK
HAFÐU SAMBAND
VIÐ OKKUR
Fyrir alla ráðgjöf og verkbeiðnir, vinsamlegast sendu okkur póst á netfangið: gisli@emkan.is
Netfang vegna reikninga:
reikningar@emkan.is